Hraunbrekkur 7 320 Reykholt í Borgarfirði
Hraunbrekkur 7 , 320 Reykholt í Borgarfirði
17.500.000 Kr.
Tegund Sumarhús
StærÐ 40 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2015 19.350.000 15.350.000 0
Tegund Sumarhús
StærÐ 40 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
2015 19.350.000 15.350.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  
  
Fallegt sumarhús við Hraunbrekkur í Húsafelli. Búið er að samþykkja byggingu gestahúss á lóðinni.

Lýsing eignar 
Forstofa
: fatahengi, harðparket á gólfi.
Alrými: eldhús, borðstofa og stofa eru í opnu rými, aukin lofthæð. Eldhús er með hvítri innréttingu, harðparket er á gólfum, stórir gluggar, útgengi á pallinn.
Baðherbergi: hvít innrétting undir vaski, sturtuklefi, gluggi, dúkur á gólfi. 
Tvö svefnherbergi eru í húsinu, harðparket á gólfum í báðum herbergjum. 

Timburpallur er í kringum húsið, heitur pottur er til staðar sem búið er að smíða í kringum. Lóðin er mjög gróin og skjólsæl, malarstígur frá vegi upp að húsinu. 

Húsið var flutt á núverandi stað árið 2014 - allar lagnir hússins þ.m.t. neysluvatnslagnir- frárennslislagnir og raflagnir eru frá þeim tíma. Allt gler og gluggar í húsið var einnig endurnýjað 2014. Gólfbotn hússins var endurnýjaður 2014 þegar húsið var flutt á núverandi stað.

Fyrir liggur samþykki um byggingu gestahúss á lóðinni, þ.e. innst við malarstíginn. Gestahúsið má vera 33,5 fm. Húsið yrði nýtt sem svefnherbergi, baðherbergi og bílskúr að hluta. 
Allar teikningar að gestahúsinu eru tilbúnar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.