Safamýri 40 108 Reykjavík (Austurbær)
Safamýri 40 , 108 Reykjavík (Austurbær)
38.500.000 Kr.
Tegund Fjölbýli
StærÐ 63 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1964 19.900.000 30.500.000 0
Tegund Fjölbýli
StærÐ 63 m2
HERBERGI 3 herb.
Stofur Svefnherbergi Baðherbergi Inngangur
1 2 1 Sér
Byggingaár Brunabótamat Fasteignamat Áhvílandi
1964 19.900.000 30.500.000 0

Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 
 
Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð í kjallara með sérinngangi í góðu fjölbýlishúsi miðsvæðis í borginni. 
Húsið hefur fengið gott viðhald á undanförnum árum.

 
Lýsing eignar: 
Forstofa
: Flísar á gófli, fatahengi, útidyrahurð er endurnýjuð. 
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi, við hol, stór innbyggður fataskápur með glerhurðum, plastarket á gólfi.
Baðherbergi: Endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, upphengt salerni, steyptur flísalagður sturtuklefi með glerhlið, innrétting undir vaski, tengt fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.
Hol, Tengir saman rými íbúðarinnar, gengið úr því í svefnherbergi baðherbi og inn í eldhús og stofu, harðparket á gólfi..
Eldhúsinnrétting er endurnýjuð, sprautulökkuð hvít, ldhús: hvít viðarinnrétting, harðparket á gólfi, gluggi.
Setustofa/borðstofa: Stofan er opin út í eitt við eldhúsið. plastparketi á gólfi, tveir gluggar.
Svefnherbergi: Rúmgott svefnherbergi, plastparket á gólfi, væri unnt að setja þar fataskáp.

Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara og aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi. Gengið niður örfáar tröppur en Íbúðin er með sérinngangi á gaflinum, sem snýr að Safamýri.
Góð lofthæð er í íbúðinni og gluggar á þrjá vegu.Íbúðin er skráð 2ja herbergja en eldhús var fært í stofurými og eldhúsi var breytt í svefnherbergi.

Gengið inn á norðurgafli, Safamýrarmegin.

Viðhald:
Húsið að utan var múrviðgert og málað 2014
Járn á þaki var endurnýjað 2007.
Drenað (framan og aftan við hús) 2009.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]
Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.