GJALDSKRÁ

Söluþóknun ef eign er sett í einkasölu 1,95 % + vsk. (2,418%)

Söluþóknun ef eign er sett í almenna sölu 2,25 % + vsk. (2,79%)

Lágmarkssöluþóknun er 395.000 kr. + vsk.

Umsýsluþóknun kaupanda: 64.900 kr. m/vsk.

Gagnaöflunargjald fyrir seljendur: 28.900 kr. m/vsk.

Skriflegt verðmat íbúðarhúsnæðis: 32.900 kr. m/vsk.

Skriflegt verðmat atvinnuhúsnæðis: frá 59.500 kr. m/vsk.

Útseldur tími löggilts fasteignasala: 24.400 kr. m/vsk.

Söluþóknun sumarhúsa: 2,5% af söluverði + vsk (3,1%)

Einkasala fyrirtækja: 3,5% af söluverði + vsk. (4,34%)

Almenn sala fyrirtækja: 5,0% + vsk. (6,2%)