Eignin er seld og er í fjármögnunarferli Híbýli fasteignasala kynnir: Þrjár mjög mikið endurnýjaðar íbúðir á eftirsóttum stað við Vífilsgötu í Norðurmýrinni. Miðhæð hússins og kjallari eru á sama fastanúmeri. Sameiginlegur inngangur er með íbúðunum á miðhæð og efri hæð. Sérinngangur er í kjallarann. Miðhæð : Gangur : flísar á gólfi, eldhús er beint af augum, flísar á gólfi, ný hvít innrétting, borðkrókur, gluggi. Baðherbergi : allt nýlega endurnýjað, flísar á veggjum og gólfi, upphengt salerni, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél, gluggi. Setustofa : rúmgóð og björt, harðparket á gólfi. Svefnherbergi : rúmgott herbergi, harðparket á gólfi. Efri hæð : Stigapallur framan við íbúð er flísalagður. Gangur : flísar á gólfi, eldhús er beint af augum, flísar á gólfi, ný hvít innrétting, borðkrókur, gluggi. Baðherbergi : allt nýlega endurnýjað, flísar á veggjum og gólfi, upphengt salerni, sturtuklefi, tengi fyrir þvottavél, gluggi. Setustofa : rúmgóð og björt, harðparket á gólfi. Svefnherbergi : rúmgott herbergi, harðparket á gólfi. Geymsluris yfir íbúð. Kjallari - sérinngangur Setustofa : parket á gólfi, Svefnherbergi : parket á gólfi. Salerni : undir innistiga. Baðherbergi : flísalagt með sturtuklefa. Eldhús : innrétting, flísar á gólfi, innangengt í þvottahús. Sameiginlegt þvottahús er í kjallara: innangengt úr kjallaraíbúð, en aðgengilegt fyrir efri hæðirnar aftan við húsið. Efri hæð og miðhæð hafa verið nánast algjörlega endurýjaðar. Öll gólf steinslípuð og borið á epoxý. Ný einangrun, nýir ofnar, sprungufyllt í veggjum við glugga. Nýjar vatnslagir og rafmagn nýlega endurnýjað ásamt nýrri töflu. Frárennsli fóðrað fyrir um 3 árum. Hús sprunguviðgert og sílanborið. Hellulagður bakgarður. Falleg og vel staðsett eign - stutt í alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við miðborgina Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu
[email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 /
[email protected] Þórður Ólafsson löggiltur fasteignasali . 896-4015 /
[email protected]