NÝLEGAR EIGNIR
Reykjavegur 37 806 Selfoss
Reykjavegur 37
Sumarhús / 3 herb. / 40 m2
21.500.000Kr.
Sumarhús
3 herb.
40 m2
21.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 40,7 fm sumarbústaður á 2.695 fm leigulóð við Reykjaveg í grónu og fallegu umhverfi í landi Efri-Reykja Lýsing eignar: Alrými: Stórir og bjartir gluggar, aukin lofthæð, timburfjalir á gólfi, útgengi á verönd sem snýr í suður. Snyrting: Timburfjalir á gólfi, gluggi. Svefnherbergi 1 : Timburfjalir á gólfi. Svefnherbergi 2: Timburfjalir á gólfi. Svefnloft er yfir hluta hússins. Húsið er ekki tengt við hitaveitu en búið er að greiða tengigjald/heimtaugargjaldið fyrir húsið. Húsið er ekki tengt við rafmagn en auðvelt að koma því í kring. Fallega staðsettur bústaður í grónu umhverfi Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Oddsholt 54 805 Selfoss
Oddsholt 54
Sumarhús / 4 herb. / 50 m2
39.000.000Kr.
Sumarhús
4 herb.
50 m2
39.000.000Kr.
Opið hús: 30. ágúst 2025 kl. 14:00 til 16:00. Húsið verður sýnt laugardaginn 30. ágúst frá kl 14 til 16  - Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali í sím,a 864-8800 / [email protected] Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Afar fallegt sumarhús á 7.660 fm eignarlóð úr jörðinni Minni Borg Grímsnesi. Eignin skiptist í forstofu, góða stofu, tvö svefnherbergi með fataskápum, baðherbergi með sturtu og geymslu. Stofan er björt og falleg og samliggjandi við eldhús í opnu rými með góðri lofthæð, eldhús með glugga er með nýlegri hvítlakkaðri innréttingu, gluggi á eldhúsi. Baðherbergi er við hlið eldhúss, harðparketá gólfi, sturta, handlaug og salerni. Tvö góð svefnherbergi með harðparketi. Að innan er húsið panilklætt og lakkað ljósgrátt, harðparket er á gólfum. Í húsinu er 50 lítra hitakútur frá árinu 2011 og húsið er hitað upp með varmadælu frá Rafstjórn ehf.  Húsið er byggt af Borgarhúsum ehf. Fallegur og mikill trjágróður er í landinu ,sem er afgirt og mjög skjólsælt. Húsið, sem er tilburhús, byggt af Borgarhúsum ehf. 1993, er klætt að utan með standandi timburklæðningu. Skv, skráningu HMS er húsið skráð 41 fm. en byggt var við það um 9 fm yfir inngang í húsið þannig að fm eru 50 auk  6 fm geymsluskúrs er á lóðinni. Árgjald til sumarnúsafélagsins fyrir 2025 er kr. 25.165,- Bústaðurinn er í landi Minni-Borgar, stutt í alla þjónustu, sundlaug, golfvelli og fl. Um 30 km akstursfjarlægð frá Laugarvatni .Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahliði). Frábær staðsetning. Bústaðurinn er í um 70 km. akstursfjarlægð frá Reykjavík. Á Borg er glæsileg sundlaug, einnig er stutt í golfvellina t.d. í Kiðabergi og Öndverðanesi. og á Laugarvatni Einnig er stutt í alla þjónustu á Selfossi sem er aðeins í ca 24 km. fjarlægð. Í Oddsholti er starfandi félag Sumarhúsaeigenda. Einstalega fallegur sumarbústaður sem stendur á 7.660 fm skógi vöxnu eignarlandi. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Lautargata 6 210 Garðabær
Lautargata 6
Fjölbýli / 3 herb. / 139 m2
139.800.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
139 m2
139.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Glæsileg útsýnisíbúð á 4. hæð í nýlegu húsi (2023) við Lautargötu í Urriðaholti - íbúðinni fylgir bílastæði í lokaðri bílageymslu á jarðhæð hússins. Íbúðin er staðsett í innsta húsinu við Lautargötu, alveg við Heiðmörkina. Aukin lofthæð er í íbúðinni (2,75 m). Eignin er samtals 139,3 fm (þar af geymsla á jarðhæð 11,8 fm)  Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 / [email protected] eða Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa: Harðparket á gólfi, fataskápar. Setustofa: Mjög rúmgóð og björt, opin við eldhús, harðparket á gólfi, glæsilegt útsýni að Vifilsstöðum, Heiðmörk og víðar. Borðstofa: Opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á skjólgóðar svalir sem snúa í suður. Eldhús: Ljósgrá innrétting með miklu skápa og vinnuplássi, eldunareyja sem unnt er að sitja við, quartz borðplötur, innfelld tæki, loft niðurtekin að hluta með innfelldri lýsingu.  Svefnherbergi 1: Rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataherbergi inn af. Svefnherbergi 2: Einnig gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi: Rúmgott baðherbergi, flísar á veggjum og gólfi, flísalagður sturtuklefi með glerhlið sem gengið er slétt inní, ljósgrá innrétting undir vaski og efri skápar, quartzborðplata, handklæðaofn, upphengt salerni.  Þvottahús: Innan íbúðar (inn af baðherbergi), flísar á gólfi, innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara í hentugri vinnuhæð. Íbúðinni fylgir sérmerkt  bílastæði í lokaðari bílageymslu á jarðhæð hússins. Íbúðinni fylgir rúmgóð sérgeymsla á jarðhæð hússins. Afar glæsileg íbúð í góðu og aðgengilegu húsi á eftirsóttum stað í Urriðaholti- stutt í falllegar gönguleiðir og útivistarsvæði í og við Heiðmörkina. Örstutt í alla helstu verslun og þjónustu - stutt í helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Naustavör 7 200 Kópavogur
Naustavör 7
Fjölbýli / 2 herb. / 90 m2
91.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
90 m2
91.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Afar falleg, björt og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með stórri verönd sem snýr í Vestur í nýlegu (2017) lyftuhúsi við Naustavör á Kársensi í Kópavogi. Eignin er skráð 90,2 fm (þar af geymsla 7,6 fm) Byggingaraðili hússins var Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf . - www.bygg.is Lýsing eignar: Forstofa : Flísar á gólfi, fataskápar. Eldhús : Opið við stofur, harðparket á gólfi, hvít og grá innrétting, eldunareyja sem unnt er að sitja við, gluggi. Setustofa/borðstofa: Mjög rúmgóð og björt með gluggum í tvær áttir, opnar við eldhús, innfelld lýsing í loftum. Útgengi á mjög stóra og skjólgóða timburverönd með sérafnotarétti sem snýr í vestur og nýtur sólar stóran hluta dagsins.  Svefnherbergi : Gott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, flíslagður sturtuklefi með glerhlið sem gengið er slétt inní, hvít innrétting undir vaski, upphengt salerni, handklæðaofn. Innrétting með tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt skolvask er einnig á baðherbergi til móts við baðinnréttinguna.  Íbúðinni fylgir rúmgóð sérgeymsla í kjallara hússins (7,6 fm) Íbúðinni fylgir aðgangur að sameiginlegri hjólageymslu . Húsfélagið lét setja upp og rekur rafhleðslustöð fyrir tvo bíla í einu af sameiginlegu stæðunum fyrir utan hús. Falleg og vönduð íbúð á eftirsóttum og fjölskylduvænum stað á Kársnesinu - stutt í margvíslega þjónustu. Fallegar göngu/hlaupaleiðir og útivistarsvæði í nágrenninu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Álhella 20 221 Hafnarfjörður
Álhella 20
Atvinnuhúsnæði / 1 herb. / 26 m2
10.900.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
1 herb.
26 m2
10.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Iðnaðarbil við Álhellu 20 í Hafnarfirði. Rýmið er skráð skv. HMS 26,3 fm.   Lýsing eignar: Epoxy á gólfi, fremst er skolvaskur með heitu og köldu vatni, niðurfall í gólfi. Bílskúshurð er 2,50 m á breidd og 2,69 m á hæð. BÍlskúrshurðin er einnig með hefðbundinnni inngönguhurð  Rafmagnstengill í lofti fyrir hurðaopnara (ekki er búið að setja mótorinn). Lofthæð í rýminu er 3,2 metrar fremst og ca 4,3 metrar upp í mæni. Rafmagnstafla með þriggja fasa rafmagni. Aðgengi er að sameiginlegu salerni í húsi C fyrir allar geymslurnar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Grensásvegur 1 E 108 Reykjavík
Grensásvegur 1 E
Fjölbýli / 3 herb. / 84 m2
79.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
84 m2
79.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Afar falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérafnotarétti/timburverönd í nýlega byggðu húsi (2022) við Grensásveg Veglega frágengin íbúð með aukinni lofthæð að hluta (allt að 2,85 m), innihurðir eru einnig extra háar 2,2 m. Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala í síma 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : Harðparket á gólfi, fataskápar. Stofa : Rúmgóð stofa er opin við eldhús, harðparket á gólfi, gólfsíðir gluggar, útgengt á skjólgóða timburverönd með sérafnotarétti sem snýr í vestur. Eldhús : Falleg innrétting (hvít og brún viðarlituð), eldunareyja áföst við vegg sem unnt er að sitja við, mjög gott skápa og vinnupláss, innfelld eldhústæki, niðurtekin loft með innfelldri lýsingu. Herbergi 1 : Mjög rúmgott hjónaherbergi, harðparket á gólfi, fataherbergi með léttum vegg. Herbergi 2 : Gott barnaherbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi : Flísar á veggjum og gólfi, innrétting undir vaski og stór vegghengdur spegill ofan við vask, upphengt salerni, flísalagður sturtklefi með glerhlið sem gengið er slétt inn í, handklæðaofn. Þvottahús : Innan íbúðar, flísar á gólfi, tengi fyrir vélar, hvít innrétting með efri og neðri skápum ásamt skolvask. Fallegur sameiginlegur inngarður er við húsin með göngustígum, lýsingu og leiktækjum. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara hússins. Sameiginleg hjóla&vagnageymsla er í kjallara hússins. Bílakjallari er undir húsinu þar sem íbúar geta leigt sér stæði Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Laugavegur 141 105 Reykjavík
Laugavegur 141
Fjölbýli / 3 herb. / 66 m2
59.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
66 m2
59.500.000Kr.
Opið hús föstudaginn 22. ágúst frá 16:45 til 17:15 - Laugavegur 141, 105 Reykjavík Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og björt 2-3 herbergja íbúð í nýlega viðgerðu húsi við Laugaveg 141   Lýsing eignar: Hol: parket á gólfi, fataskápur  Borðstofa & setustofa: Samliggjandi bjartar stofur, parket á gólfi, væri unnt að loka fremri stofu og nýta sem aukaherbergi. Eldhús: Hvít innrétting, parket á gólfi, viðarborðplata, tengi fyrir þvottavél, útgengi á svalir. Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting undir vaski, sturta, gluggi. Svefnherbergi:  Rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, endurnýjaðir fataskápar. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara og aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi . Geymsla sem er um 5 fm er ekki inni í birtri fermetratölu íbúðarinnar og því er eignin um 72 fm. Framkvæmdir utanhúss frá 2020 - 2025: Framhlið (Laugavegsmegin) Gert við steypuskemmdir og framhlið hússins steinuð. Gluggar voru yfirfarnir og viðgerðir þar sem þörf var á. Ný útidyrahurð sett í á framhlið hússins. Bakhlið hússins var steypuviðgerð, múruð og máluð. Einnig voru gerðar viðgerðir á þeim gluggum sem þurti að lagfæra. Efsti hluti Laugavegar og Hlemmur frá Snorrabraut hefur fengið viðamiklar endurbætur fegrun m.a. með gróðri og gatan lokuð að hluta til frambúðar Stutt í alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við miðborgina Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Skúlagata 40B 101 Reykjavík
Skúlagata 40B
Fjölbýli / 2 herb. / 78 m2
61.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
78 m2
61.900.000Kr.
Opið hús miðvikudaginn 20. ágúst frá kl 16:45 til 17:15 - Skúlagata 40B, 101 Reykjavík - íbúð 0203 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:   Björt og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í eftirsóttu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning . Eignin er skráð 78,6 fm hjá HMS - þar af er stæði í bílageymslu skráð 15 fm. Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Nánari lýsing: Forstofa:   Flísar á gólfi, fataskápur. Hol:  Parket á gólfi, unnt að nýta sem sjónvarpshol. Stofa:  Rúmgóð og björt stofa, parket á gólfi. Útgengt á verönd sem snýr í suður. Eldhús: Opið við stofu, hvít innrétting með eikarhliðum og köntum, gluggi, borðkrókur.   Baðherbergi:  Flísar á veggjum, dúkur á gólfi, hvít innrétting undir vaski og skápur, flísalögð sturta með glerhlið sem gengið er slétt inní.  Svefnherbergi  Rúmgott herbergi, parket á gólfi, fataskápar. Þvottahús/geymsla:  Innan íbúðar, dúkur á gólfi, tengi fyrir vélar, skolvaskur, vegghillur. Íbúðinni fylgir sérmerkt   bílastæði í bílakjallara hússins. Í bílastæðahúsinu er þvottaaðstaða fyrir bíla og háþrýstidæla. Húsvarðaríbúð er staðsett á Skúlagötu 40, sem húsfélögin Skúlagötu 40, 40a og 40b eiga sameiginlega. Sameiginlegur samkomusalur í eigu húsfélaganna er einnig til afnota fyrir íbúa og hægt að leigja salinn gegn vægu gjaldi. Þar að auki er heitur pottur og sauna í sameign til afnota fyrir íbúa sem er staðsett á Skúlagötu 40.   Bílastæði fyrir íbúa og gesti eru einnig framan við húsið Skúlagötumegin sem og aftan við húsið.  Eignina má eingöngu selja félögum í Félagi eldri borgara sem eru 60 ára og eldri. Húsvörður er í húsinu, sem er tengt öryggiskerfi. Vitatorg við Lindargötu 59 er í nágrenni þar sem er ýmiskonar þjónusta og afþreying fyrir 60 ára og eldri.  sjá nánar: https://reykjavik.is/stadir/lindargata-59-samfelagshus Góð íbúð á eftirsóttum stað í miðborginni - örstutt í alla helstu verslun og þjónustu - göngufæri við Hörpuna, Þjóðleikhúsið og fjölmargt annað sem miðborgin hefur uppá að bjóða.  Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignsali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Veghús 9 112 Reykjavík
Veghús 9
Fjölbýli / 2 herb. / 74 m2
59.500.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
74 m2
59.500.000Kr.
Opið hús mánudaginn 18. ágúst frá kl 16:45 til 17:15 - Veghús 9, 112 Reykjavík - íbúð 0202 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð með suðursvölum í nýlega viðgerðu húsi við Veghús í Grafarvogi. Lýsing eignar: Forstofa : Harðparket á gólfi, fatahengi. Eldhús : Beykiinnrétting, flísalagt á milli efri og neðri skápa, borðkrókur. Væri unnt að opna úr eldhúsi inn í stofu.  Setustofa : Rúmgóð og björt, harðparket á gólfi, útgengi á stórar og skjólgóðar svalir sem snúa í suður. Svefnherbergi : Harðparket á gólfi, fataskápar. Baðherbergi : Dúkur á gólfi, baðkar, hvít innrétting undir vaski. Þvottahús : Innan íbúðar á hægri hönd við forstofu, dúkur á gólfi, skolvaskur. Íbúðinni fylgir mjög rúmgóð 11 fm sérgeymsla á efstu hæð hússins. Sameiginleg hjóla & vagnageymsla á jarðhæð hússins. Húsið var múrviðgert og málað 2024/2025 Þakjárn hússins var yfirfarið og málað 2024/2025. Stutt í alla helstu verslun og þjónustu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Hagamelur 50 107 Reykjavík
Hagamelur 50
Hæð / 5 herb. / 166 m2
159.500.000Kr.
Hæð
5 herb.
166 m2
159.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Afar glæsileg, björt og vel skipulögð hæð með sérinngangi ásamt bílskúr á frábærum stað við Hagamel í Vesturbænum. Eignin er skráð 166,8 fm (þar af bílskúr 28 fm). Hæðin er upphaflega teiknuð með fjórum svefnherbergjum (sjá teikningu í myndaröð) en eitt herbergjanna er í dag nýtt sem fataherbergi/þvottahús. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Lýsing eignar: Forstofa: Flísar á gólfi, fatahengi. Hol: framan við forstofu, væri hægt að nýta sem sjónvarpshol eða stúka þar af herbergi. Stofur : Bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur með stórum gluggum sem snúa að Hagamel, að hluta opnar við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á rúmgóðar og skjólgóðar svalir sem snúa í suðvestur. Eldhús: Mjög rúmgott eldhús, eikarinnrétting með góðu skápaplássi, flísalagt milli efri og neðri skápa, gluggar á tveimur hliðum, borðkrókur. Svefnálma: Harðparket á gólfi, miklir fataskápar á vinstri hönd á svefnganginum. Hjónaherbergi : Rúmgott herbergi sem er innst á ganginum, harðparket á gólfi, fataherbergi  Barnaherbergi 1 : Gott barnaherbergi, harðparket á gólfi. Barnaherbergi 2 : Gott barnaherbergi, harðparket á gólfi. Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi, brún viðarinnrétting undir vaski, upphengt salerni, flísalögð sturta með glerhurð, gluggi. Þvottahús: Inn af baðherbergi lokað af með rennihurð, flísar á gólfi, tengi fyrir vélar undir vinnuborði, skápur, handklæðaofn, gluggi.  Geymsla: Lítil geymsla við forstofu (er  þvottahús á upphaflegri teikningu), flísar á gólfi, gluggi. Frárennslisstammi er í gólfi, svo auðvelt er að koma fyrir gestasalerni í þessu rými. Bílskúr : Hæðinni fylgir stór 28 fm bílskúr fjær húsinu, hiti rafmagn og rennandi vatn. Búið er að stúka af geymslu aftast í skúrnum. Búið er að leggja fyrir rafhleðslustöð við innkeyrsluna framan við skúrinn. Snjóbræðsla er í innkeyrslunnni, frá bílskúrum að gangstétt við Hagamel. Viðhald/endurbætur Þakjárn og þakpappi hússins var endurnýjað 2025 Húsið var múrviðgert og málað að utanverðu fyrir þremur árum. Þá voru þakrennur einnig endurnýjaðar. Nýr þakdúkur lagður á bílskúr fyrir 5 árum. Nýtt harðparket ásamt hljóðeinangrandi undirlagi lagt á íbúðina 2025. Mjög vegleg hæð á eftirsóttum stað í Vesturbænum - stutt í skóla, leikskóla og Háskóla Íslands sem og alla helstu verslun og þjónustu. Kaffi Vest, Melabúðin og Sundlaug Vesturbæjar í göngufæri - íþróttasvæði KR í næsta nágrenni Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Reykjavegur 37 806 Selfoss
Reykjavegur 37
Sumarhús / 3 herb. / 40 m2
21.500.000Kr.
Sumarhús
3 herb.
40 m2
21.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: 40,7 fm sumarbústaður á 2.695 fm leigulóð við Reykjaveg í...
Oddsholt 54 805 Selfoss
Oddsholt 54
Sumarhús / 4 herb. / 50 m2
39.000.000Kr.
Sumarhús
4 herb.
50 m2
39.000.000Kr.
Opið hús: 30. ágúst 2025 kl. 14:00 til 16:00. Húsið verður sýnt laugardaginn 30. ágúst frá kl 14...
Lautargata 6 210 Garðabær
Lautargata 6
Fjölbýli / 3 herb. / 139 m2
139.800.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
139 m2
139.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Glæsileg útsýnisíbúð á 4. hæð í nýlegu húsi (2023)...
Naustavör 7 200 Kópavogur
Naustavör 7
Fjölbýli / 2 herb. / 90 m2
91.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
90 m2
91.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Afar falleg, björt og vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á...
Álhella 20 221 Hafnarfjörður
Álhella 20
Atvinnuhúsnæði / 1 herb. / 26 m2
10.900.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
1 herb.
26 m2
10.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Iðnaðarbil við Álhellu 20 í Hafnarfirði. Rýmið er skráð...
Grensásvegur 1 E 108 Reykjavík
Grensásvegur 1 E
Fjölbýli / 3 herb. / 84 m2
79.900.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
84 m2
79.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Afar falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð á...
Laugavegur 141 105 Reykjavík
Laugavegur 141
Fjölbýli / 3 herb. / 66 m2
59.500.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
66 m2
59.500.000Kr.
Opið hús föstudaginn 22. ágúst frá 16:45 til 17:15 - Laugavegur 141, 105 Reykjavík Híbýli fasteignasala...
Skúlagata 40B 101 Reykjavík
Skúlagata 40B
Fjölbýli / 2 herb. / 78 m2
61.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
78 m2
61.900.000Kr.
Opið hús miðvikudaginn 20. ágúst frá kl 16:45 til 17:15 - Skúlagata 40B, 101 Reykjavík - íbúð 0203...

OPIN HÚS

Opið hús: 27. ágúst frá kl: 16:45 til 17:30
Fífuhjalli 13
200 Kópavogur
Einbýli 7 herb. 282 m2 227.000.000 Kr.
Opið hús: 27. ágúst 2025 kl. 16:45 til 17:30. Opið hús miðvikudaginn 27. ágúst frá kl 16:45 til 17:30 - Fífuhjalli 13, 200 Kópavogur Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Afar glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum með fallegu útsýni við Fífuhjalla í suðurhlíðum Kópavogs. Fallegur og skjólgóður suðurgarður með heitum potti. Húsið er skráð 282,2 fm, þar af er mjög góð 2ja herbergja 81,2 fm aukaíbúð/séríbúð í hluta neðri hæðar sem er með sérinngangi. Arkitekt hússins er Guðfinna Thordarson. Eignin er á tveimur fastanúmerum. Aðaleignin er á tveimur hæðum og er alls 201 fm. 3-4 svefnherbergi, 2...
Opið hús: 27. ágúst frá kl: 16:45 til 17:30
Fífuhjalli 13
200 Kópavogur
Hæð 5 herb. 201 m2 169.000.000 Kr.
Opið hús: 27. ágúst 2025 kl. 16:45 til 17:30. Opið hús miðvikudaginn 27. ágúst frá kl 16:45 til 17:30 - Fífuhjalli 13, 200 Kópavogur Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Afar glæsileg efri sérhæð ásamt hluta úr jarðhæð með fallegu útsýni og innbyggðum bílskúr á eftirsóttum stað við Fífuhjalla í suðurhlíðum Kópavogs. Fallegur og skjólgóður suðurgarður með heitum potti. Eignin er á tveimur hæðum og er samtals 201 fm (þar af innbyggður bílskúr 28,5 fm) Arkitekt hússins er Guðfinna Thordarson.  Bókið skoðun: Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali í síma 864-8800 / [email protected] eða...
Opið hús: 30. ágúst frá kl: 14:00 til 16:00
Oddsholt 54
805 Selfoss
Sumarhús 4 herb. 50 m2 39.000.000 Kr.
Opið hús: 30. ágúst 2025 kl. 14:00 til 16:00. Húsið verður sýnt laugardaginn 30. ágúst frá kl 14 til 16  - Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali í sím,a 864-8800 / [email protected] Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Afar fallegt sumarhús á 7.660 fm eignarlóð úr jörðinni Minni Borg Grímsnesi. Eignin skiptist í forstofu, góða stofu, tvö svefnherbergi með fataskápum, baðherbergi með sturtu og geymslu. Stofan er björt og falleg og samliggjandi við eldhús í opnu rými með góðri lofthæð, eldhús með glugga er með nýlegri hvítlakkaðri innréttingu, gluggi á eldhúsi. Baðherbergi er...

STARFSMENN

Ingibjörg Þórðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Björg Ágústsdóttir
Skrifstofa/bókhald
Ólafur Már Ólafsson
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur M.Sc.
Þórður S. Ólafsson
Löggiltur fasteignasali