Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir: Hesthús (stálgrindarhús) við Fákaborg í Stykkishólmi, húsið er skráð 95,7 fermetrar.
Nánari lýsing:Þrjár 2ja hestastíur og
tvær eins hesta stíur eru í húsinu og er hægt að hafa stóðhesta í þeim.
Rúmgóð hlaða þar sem hægt er að taka inn stóran sekk af undirburði og eina stóra heyrúllu.
Kaffistofa með ágætis innréttingu, borð þar sem allt að 8 manns geta setið við.
Salerni og sér
hnakkageymsla eru einnig í húsnæðinu.
Sérgerði er við húsið. Panasonic varmadæla og tvær inngangs hurðir eru í húsinu. Einnig er
bílskúrshurð í hlöðunni. Mjög öflugt
útsogskerfi er í húsinu.
Húsið er stálgreindarhús með yleiningum. Safnstíur og undir undirburði eru plastmottur sem drena vel. Góð loftræsting er í húsinu.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu
[email protected]Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 /
[email protected]