NÝLEGAR EIGNIR
Vesturbraut 6 220 Hafnarfjörður
Vesturbraut 6
Einbýli / 6 herb. / 203 m2
119.000.000Kr.
Einbýli
6 herb.
203 m2
119.000.000Kr.
Opið hús: 06. júlí 2022 kl. 17:00 til 18:00. Opið hús miðvikudaginn 6. júlí frá kl 17:00 til 18:00 - Vesturbraut 6, 220 Hafnarjörður Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:      Afar glæsilegt og vandað einbýlishús á þremur hæðum ásamt kjallara.  Húsið er mjög vel staðsett, steinsnar frá miðbæ Hafnarfjarðar, Hellisgerði og höfninni.  Húsinu hefur verið einkar vel við haldið í gegnum árin og endurbyggt að stórum hluta:  Árið 2021 -     Húsið málað að utan. Árið 2019 -     Frárennslis-, ofna- og neysluvatnslagnir endurnýjaðar.  Rafmagnstafla endurnýjuð og raflagnir yfirfarnar og endurnýjaðar eftir þörfum.                         Hvíttað eikarparket sett á 1. og 2. hæð Árið 1991 -     Eldra þak rifið og nýtt þak byggt með hærra porti og kvistum.  Útveggir einangraðir með steinull og klæddir með borðaklæðningu og aluzink bárujárni.  Eldri burðarvirki yfirfarin og styrkt eftir þörfum.  Gluggar endurnýjaðir. Gólf í kjallara lækkað og kjallaraveggir steyptir. Fasteignamat fyrir næsta ár (2023) er  kr. 95.400.000 kr.    Nánari lýsing:  Aðalhæð: fallegur, skjólsæll og sólríkur timburpallur er við inngang (suður og austurhlið) hússins.   Forstofa/hol : steinskífa á gólfum, fataskápur. Eldhús : endurnýjað 2014, hvít innrétting, parket á gólfi, granítborðplötur, eldunareyja áföst við vegg, gott skápapláss, gluggi.   Borðstofa : opin við eldhús, parket á gólfi.  Setustofa : rúmgóð og björt setustofa, parket á gólfi, opin við eldhús. Gestasnyrting : við forstofu, steinskífa á gólfi, upphengt salerni, gluggi.  Efri hæð: Hjónasvíta á sér gangi. Hjónaherbergi : rúmgott herbergi með parketi á gólfi, fataskápar. tveir gluggar, þaðan er útsýni til austurs.  Baðherbergi er framan við hjónaherbergi, flísar á veggjum og gólfi, innrétting með tveimur vöskum, flísalagður sturtuklefi, upphengt salerni, gluggi.  Stórt alrými / fjölskyldurými með parketi á gólfi. Mögulegt væri að breyta því skipulagi og stúka af tvö rúmgóð svefnherbergi.   Rishæð :  Vinnurými : við stiga, parket á gólfi, tveir gluggar á gafli, væri unnt að setja upp vegg og stúka af sem sér herbergi. Svefnherbergi 2 : rúmgott herbergi, parket á gólfi, tveir gluggar í gafli með fallegu útsýni, fataskápur.  Svefnherbergi 3: einnig gott herbergi, parket á gólfi, útsýni til suðurs, fataskápur. Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, flísalagður horn sturtuklefi, handklæðaofn Kjallari :   Veglegt þvottahús,  steypt og lökkuð gólf, góð innrétting og vinnuborð, skolvaskur. Stór geymsla inn af þvottahúsi, steypt gólf, gluggi. Þar inn af er önnur geymsla (köld) útgengt þaðan í kjallaratröppur. Lóðin við húsið er fullfrágengin, garðurinn er afgirtur og mjög snyrtilegur, teiknaður af Stanislas Bohic . Timburpallar eru við húsið, tyrft er að hluta, falleg gróðurker með tréverki í kringum setja mikinn svip á garðinn. Hellulögð innkeyrsla  vestan við húsið, pláss fyrir tvo bíla. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Vinsamlegast bókið skoðun á eigninni hjá: Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Hrólfsskálavör 3 170 Seltjarnarnes
Hrólfsskálavör 3
Einbýli / 6 herb. / 256 m2
189.000.000Kr.
Einbýli
6 herb.
256 m2
189.000.000Kr.
Opið hús: 07. júlí 2022 kl. 17:00 til 17:45. Opið hús fimmtudaginn 7. júlí frá kl 17:00 til 17:45 - Hrólfsskálavör 3, 170 Seltjarnarnes.  Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Glæsilegt einbýlishús með fallegu útsýni á mjög eftirsóttum stað við Hrólfsskálavör á Seltjarnarnesi.  Húsið er skráð 256,8 fm, þar af er bílskúr 52,4 fm. Stúdíóíbúð hefur verið inréttuð í bílskúrnum.   Lýsing eignar:  Forstofa : Flísar á gólfi, fataskápar. Hol/borðstofa : rúmgott með aukinni lofthæð, parket og flísar á gólfum, útgengi á svalir sem snúa í austur. Setustofa : gengið upp fjórar tröppur upp í setustofu hússins sem er mjög rúmgóð og björt, teppi á gólfum, fallegur arinn, útgengi á stórar svalir með fallegu útsýni til suðurs sem ná meðfram allri stofunni. Eldhús : endurnýjuð dökk sprautulökkuð innrétting, korkflísar á gólfi, eldunareyja sem unnt er að sitja við, borðkrókur, gluggi.  Þvottahús : inn af eldhúsi, flísar á gólfi, útgengt á baklóð hússins.  Á vinstri hönd þegar komið er inn úr forstofu er svefnálma . Rúmgott sjónvarpshol framan við herbergin, parket á gólfi, loftgluggi.  Barnaherbergi 1: gott herbergi, parket á gólfi, fataskápur.  Barnaherbergi 2: einnig gott herbergi, parket á gólfi, fataskápur. Barnaherbegi 3 : parket á gólfi, fataskápur.  Baðherbergi : flísar á gólfi og hluta veggja, flísalagður sturtuklefi, upphengt salerni, eikarinnrétting undir vaski, gluggi.  Hjónasvíta : rúmgott svefnherbergi, fataskápar, parket á gólfi. Baðherbergi er innaf hjónaherberginu, flísar á gólfi og hluta veggja, sturtuklefi með glerhlið sem gengið er beint inn í, upphengt salerni, baðkar, gluggar á tveimur hliðum, innrétting undir vaski og veggskápur. Stúdíóíbúð hefur verið innréttuð í bílskúrnum. Íbúðin skiptist í salerni (ekki með sturtu), eldhúskrók og stofu þar við hliðina. Í innri hluta er svefnrými. Gluggar á þremur hliðum. Einnig er geymsla í bílskúrnum. Útigeymslur eru undir útitröppum og svölum við inngang hússins.  Búið er að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla við innkeyrslu.  Mjög veglegt einbýlishús á eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi - stutt í skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu - sundlaug, líkamsrækt og heilsugæsla hinum megin við götuna. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]  Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Skerjabraut 3 170 Seltjarnarnes
Skerjabraut 3
Fjölbýli / 3 herb. / 92 m2
77.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
92 m2
77.000.000Kr.
Opið hús: 05. júlí 2022 kl. 16:45 til 17:15. Opið hús þriðjudaginn 5. júlí frá kl 16:45 til 17:15 - Skerjabraut 3, 170 Seltjarnarnes - íbúð 0101 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Mjög falleg, rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð í nýlegu húsi við Skerjabraut 3 á Seltjarnarnesi.  Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Nánari upplýsingar veitir Ólafur M. Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : flísar á gólfi, fataskápur. Setustofa/borðstofa : rúmgóð og björt stofa opin við eldhús, útgengi á afgirta og skjólgóða timburverönd sem snýr í suðvestur. Eldhús : harðparket á gólfi, viðarinnrétting með góðu skápaplássi, flísalagt ofan við neðri skápa,  Hjónaherbergi : rúmgott herbergi, þrefaldur fataskápur.   Barnaherbergi : einnig rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, viðarinnrétting undir vaski, sturtuklefi með glerhlið sem gengið er beint inn í, upphengt salerni, tengi fyrir þvottavél. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara hússins. Aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi í kjallara hússins. Sameiginleg hjóla&vagnageymsla. Falleg og vel staðsett íbúð á mjög eftirsóttum stað á Seltjarnarnesi - stutt í alla helstu verslun og þjónustu - skóli, leikskóli, sundlaug og líkamsrækt í næsta nágrenni.  Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Boðaþing 10 203 Kópavogur
Boðaþing 10
Fjölbýli / 2 herb. / 52 m2
44.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
52 m2
44.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:  Falleg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í mjög góðu lyftuhúsi fyrir 55 ára og eldri á eftirsóttum stað við Boðaþing í Kópavogi. Örstutt er í félags- og þjónustumiðstöðina Boðann sem rekin er á vegum Kópavogsbæjar. Þar er sundlaug, hárgreiðslustofa, snyrtistofa, mötuneyti o.fl.  Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignsala í síma 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Frá lyftu er komið inn á gang þar sem er inngangur í þessa og eina aðra íbúð.  Komið af gangi inn í íbúð, fataskápar eru við útidyrahurð. Eldhús er á vinstri hönd, ljós eikarinnrétting, parket á gólfi, útgengi á svalir sem snúa í norðaustur. Setustofa/borðstofa : samliggjandi stofur opnar við eldhús, parket á gólfi. Baðherbergi : rúmgott baðherbergi, flísar á veggjum og gólfi, flíslagður sturtuklefi sem gengið er slétt inn í, upphengt salerni, eikarinnrétting, gluggar á tvo vegu. Svefnherbergi : parket á gólfi, fataskápar. Á ganginum framan við íbúðina er  sérgeymsla fyrir íbúðina og einnig prívat þvottahús sem fylgir eigninni, þvottahúsið er með flísum á gólfi og skolvaski.  Geymsluskápur er einnig á ganginum sem fylgir íbúðinni. Eignin er 52,2 fm (þar af geymsla 4,4 fm og þvottahús 3,7 fm). Sameiginleg hjólageymsla er í kjallara hússins. Eignin er afar vel staðsett í nálægð við falleg útivistarsvæði og gönguleiðir í Heiðmörk og við Elliðavatn. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Aflagrandi 1 107 Reykjavík
Aflagrandi 1
Hæð / 7 herb. / 186 m2
124.800.000Kr.
Hæð
7 herb.
186 m2
124.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Afar glæsileg, björt og vel skipulögð efri hæð og ris í góðu 6 íbúða húsi á eftirsóttum stað við Aflagranda í Vesturbænum. Eignin er 186, 2 fm, (þar af innbyggður bílskúr 19,2 fm) - 6 svefnherbergi eru í íbúðinni, glæsilegar stofur með aukinni lofthæð, nýlegt baðherbergi og endurnýjuð gestasnyrting.  Gengið er inn um sérinngang af útitröppum og þaðan er fallegur bjartur og breiður kókosteppalagður stigi með stórum gluggum upp á efri hæð.     Nánari lýsing:  Forstofa : fatahengi, flísar á gólfi. Gengið um kókosteppalagðan stiga upp í íbúðina.   Stofur : mjög rúmgóðar og bjartar með verulega aukinni lofthæð (um 5 metrar), opið við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á rúmgóðar svalir sem snúa í suðvestur með viðarklæðningu á gólfi.  Eldhús : endurnýjuð hvít innrétting, gott skápapláss, borðkrókur undir glugga þar sem borðplatan nær út í vegg svo unnt er að sitja við, gluggar í tvær áttir.  Gestasnyrting/þvottahús : harðparket á gólfi, upphengt salerni, inrrétting undir vaski, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, skápar á milli véla, vinnuborð.  Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, innrétting undir vaski og skápar á vegg, upphengt salerni, flísalagður sturtuklefi með glerhlið sem gengið er slétt inn í, blöndunartæki í sturtu eru innbyggð í vegg, handklæðaofn. Hjónaherbergi : mjög rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. Barnaherbergi 1 : rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, aukin lofthæð, koja/svefnloft. Barnaherbergi 2 : næst eldhúsi, harðparket á gólfi, fataskápur. Barnaherbergi 3 : rúmgott herbergi við stiga sem er í dag nýtt undir íkamsræktartæki, harðparket á gólfi.   Gengið um stálstiga með viðarþrepum upp á rishæðina . Stigapallur er með harðparketi á gólfi, glerhandrið/svalir sem snúa niður í setustofu á neðri hæð, innfelldar bókahillur á stigapalli.  Svefnherbergi 4 : á vinstri hönd, mjög rúmgott herbergi, harðparket á gólfi.  Svefnherbergi 5: á hægri hönd á stigapalli, einnig rúmgott herbergi, harðparket á gólfi,  Bílskúr næst útitröppum fylgir eigninni og bílastæði þar fyrir framan. Hiti, rafmagn og rennandi vatn. Tyrfður sameiginlegur garður aftan við húsið. Steypt bílaplan með fjölda bílastæða við húsið. Húsið var múrviðgert og málað að utanverðu 2016.  Frábær staðsetning í Vesturbænum - stutt í skóla, leikskóla og alla helstu verslun og þjónustu. Göngufæri við miðborgina. Íþróttasvæði KR í næsta nágrenni.  Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected]  Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Valhúsabraut 39 170 Seltjarnarnes
Valhúsabraut 39
Einbýli / 8 herb. / 424 m2
Tilboð
Einbýli
8 herb.
424 m2
Tilboð
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Sérlega glæsilegt 424,0 fm einbýlishús með miklu útsýni efst á Valhúsabraut á Seltjarnarnesi. Húsið stendur á 1.120 fm eignarlóð innst í götu við opið svæði á Valhúsahæð. Húsið er á tveimur hæðum og er 2ja herbergja íbúð (um 75fm.) með sérinngangi á neðri hæð hússins. Bókið skoðun hjá Ingibjörgu Þórðardóttur löggiltum fasteignasala í síma 864-8800 eða á netfanginu [email protected] Lýsing eignar: Neðri hæð samtals 194,8 fm: Forstofa: Rúmgóð forstofa, steinskífa á gólfi, fataskápar. Hol: Úr forstofu er gengið  inn í stórt hol, steinskífa á gólfi, gólfsíðir gluggar með útgang út á timburverönd sem er með skjólveggjum.  Bílskúr: Gengið úr holi inn í rúmgóðan (49,5 fm), flísalagðan bílskúr, geymsla innst í skúr, góðir gluggar. Þvottahús:   Þvottahús með góðri innréttingu og vaski, gluggi.  Lagnarými /kyndiklefi: Framan við þvottahús eru lagnainntök, flísar á gólfi, góðir gluggar, gengið þaðan út á stétt framan við húsið. Sér íbúð:  Í hluta neðri hæðar er búið að innrétta 2ja herbergja íbúð með sérinngangi.  Íbúðin skiptist þannig: Forstofa : Steinskífa, fatahengi. Baðherbergi : Flísalagt gólf og veggir, flísalögð sturta með glerhurð, upphengt salerni, góð innrétting, tengt fyrir þvottavél. Eldhús / borðstofa : Innréttingar úr viði, eyja með helluborði með háfur yfir, parket á gólfi, stór borðaðstaða. Stofa : Björt og rúmgóð, parket á gólfi. Svefnherbergi : gott herbergi með fataskápum, parket á gólfi. Efri hæð samtals 229,2 fm: Gengið upp um breiðan parketlagðan stiga úr holi neðri hæðar. Stór og hár gluggi til norðurs. Mikil lofthæð, allt að 5,5 m. Loft klædd með viði með innfelldri lýsingu. Hol : Opið og bjart við stofur og útgengi í skála, parket á gólfi. Skáli : Steinskífa á gólfi, einstakt útsýni til Bláfjalla, yfir Reykjanes og Valhúsahæðina. Eldhús : Steinskífa á gólfi, vandaðar viðarinnréttingar, eyja með helluborði og háfi yfir, gluggar frá vestri til austurs. Borðstofa : Opin við eldhús og hol, parket á gólfi, glæsilegt útsýni til vesturs út á sjóinn og að Snæfellsnesi. Setustofa : Stór og björt með stórum gluggum til vesturs og norður með miklu útsýni, parket á gólfi. Arinstofa : Parketlögð, fallegur arinn. Sjónvarpsstofa : Björt og rúmgóð, parket á gólfi, . Svefngangur : Parketlagður. Hjónaherbergi : Stórt svefnherbergi með miklum fataskápum, útgengi á austursvalir með miklu útsýni. Svefnherbergi I : Mjög stórt, fataskápur, parket á gólfi. Svefnherbergi II : Rúmgott með fataskáp, parket. Baðherbergi : Flísar á gólfi og veggjum, baðkar með flísalögn í kring, flísalögð sturta með glerhurð, tveir vaskar, upphengt salerni, handklæðaofn.   Afar veglegt einbýlishús á einstökum stað - stutt í alla helstu þjónustu - skólar og leikskóli í í næsta nágrenni sem og líkamsrækt, sund og heilsugæsla, stutt í fallegar gönguleiðir og útivistarsvæði á Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali  s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Langalína 20 210 Garðabær
Langalína 20
Fjölbýli / 4 herb. / 143 m2
115.000.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
143 m2
115.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s.585-8800 kynnir í einkasölu         Glæsileg 4ra herbergja íbúð á jarðhæð í nýlega byggðu (2016) lyftuhúsi við Löngulínu í Garðabæ   Eignin er samtals 143 fm, þar af geymsla 9,4 fm. Mjög gott aðgengi er að íbúðinni sem og bílastæði og geymslu sem henni fylgja. Breitt bílastæði næst inngangi fylgir íbúðinni og við bílastæðið er gengið inn í 9,4 fm sérgeymslu. Bókið skoðun hjá ÓIafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignasala - s. 865-8515 / [email protected] Byggingarfélag Gylfa og Gunnars (BYGG) byggði húsið og er það álklætt stærstum hluta. Hiti í gólfum, innfelld lýsing í loftum.  Lýsing eignar: Forstofa : harðparket á gólfi, fataskápar Eldhús : eikarinnrétting, hvítir efri skápar, gott borð og skápapláss, quartz borðplata, eldunareyja sem unnt er að sitja við.  Borðstofa : opin við eldhús, harðparket á gólfi, útgengi á skjólgóða og sólríka timburverönd sem snýr í suðvestur. Setustofa : stór og björt setustofa með gólfsíðum gluggum, útsýni til sjávar. Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, stór sturta með glervegg, upphengt salerni, hvít innrétting undir vaski, handklæðaofn. Hjónaherbergi : mjög rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. Svefnherbergi : einnig rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápur. Þvottahús : innan íbúðar, flísar á gólfi, innrétting á vegg með plássi fyrir þvottavél og þurrkara í þægilegri vinnuhæð, skolvaskur, gluggi. Geymsla : lítil geymsla er innan íbúðar. Sameign er snyrtileg. Eigninni fylgir sérmerkt og vel staðsett bílastæði í bílakjallara, ásamt rúmgóðri sérgeymslu . Nýlega hefur verið lagt fyrir rafmagnshleðslustöð við öll bílastæði í bílakjallara hússins.  Falleg og snyrtileg aðkoma að húsinu - góð staðsetning í námunda við skóla og fallegar gönguleiðir og útvistarsvæði við sjóinn. Afar falleg og vönduð eign á eftirsóttum stað í Sjálandinu í Garðabæ. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma  585-8800  eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s.  865-8515  / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]  
NÝLEGAR EIGNIR
Auðbrekka 14 200 Kópavogur
Auðbrekka 14
Atvinnuhúsnæði / 2 herb. / 273 m2
79.500.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
2 herb.
273 m2
79.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir   273,4 fm iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 14 í Kópavogi.  Lýsing eignar: Eignin skiptist í stórt opið rými með stórum gluggum sem snúa að Auðbrekku. Í austurenda húsnæðisins hefur verið stúkað af stórt herbergi með gluggum. Baðherbergi er í húsnæðinu, sturtuklefi og salerni. Drög að deiliskipulagi fyrir svæðið gera ráð fyrir að nýtingarhlutfall lóðarinnar í Auðbrekku 14 hækki úr 1,0 í 1,2. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla.  Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Ingibjörg Þórðardóttir löggiltur fasteignasali s. 864-8800 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Vesturgata 42 101 Reykjavík
Vesturgata 42
Atvinnuhúsnæði / 6 herb. / 195 m2
109.000.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
6 herb.
195 m2
109.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Skrifstofuhúsnæði á jarðhæð ásamt rými í kjallara á góðum stað við Vesturgötu 42 í gamla Vesturbænum Eigninni fylgja fjögur bílastæði framan við húsið sem og innkeyrslan aftan við húsið (aðkoma frá Brunnstíg vestan við húsið) Bókið skoðun hjá Ólafi M. Ólafssyni löggiltum fasteignsala s. 865-8515 / [email protected]   Lýsing eignar: Efri hæð: 122,9 fermetar: Anddyri:  opið rými við inngang, flísar á gólfi, gólfsíðir gluggar sem snúa að Vesturgötu. Milliveggir eru viðarklæddir. Niðurtekin loft. Gangur aftan við anddyri er teppalagður. Þar eru þrjár rúmgóðar skrifstofur með gluggum sem snúa í norður. Eldhús : lítið eldhús með upphaflegri viðarinnréttingu, flísar á gólfi. Salerni : flísar á gólfi og hluta veggja. Geymsla : á gangi, dúkur á gólfi.  Loftin á efri hæðinni eru niðurtekin um ca. 60 cm.   Kjallari : 72,4 fermetrar Við inngang er gengið um stálhringstiga niður í kjallara . geymsla við stiga. Sérinngangur er einnig í kjallarann aftan við húsið. Stórt alrými með gluggum sem snúa í norður. Eldhús : eldri viðarinnrétting, parket á gólfi, borðkrókur.  Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, flísalagður sturtuklefi með steyptum kanti. Húsið var múrviðgert og málað að utanverðu fyrir um 5 árum síðan. Vel staðsett húsnæði sem býður uppá mikla möguleika.  Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]
NÝLEGAR EIGNIR
Hringbraut 93 230 Keflavík
Hringbraut 93
Hæð / 4 herb. / 109 m2
49.500.000Kr.
Hæð
4 herb.
109 m2
49.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu: Falleg, rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við Hringbraut 93 í Keflavík Eignin er 109,2 fm, þar af geymsla 8,1 fm. Lýsing eignar: Forstofa/hol: tengir saman rými íbúðarinnar, harðparket á gólfi.  Setustofa : rúmgóð og björt, harðparket á gólfi, útgengi á svalir sem snúa í suðvestur. Eldhús : hvít endurnýjuð innrétting, flísar á gólfi, borðkrókur, gluggi. Svefnherbergi 1 : rúmgott herbergi, harðparket á gólfi. Svefnherbergi 2 : rúmgott herbergi, harðparket á gólfi, fataskápar. Svefnherbergi 3 : einnig gott herbergi.  Baðherbergi : flísar á veggjum og gólfi, baðkar, útgengt á litlar svalir sem snúa í suður. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara hússins (8,1 fm). Einnig fylgir aðgangur að sameiginlegu þvottahúsi, sem er sameiginlegt með einni annarri íbúð. Inntaksrými hússins nýtist sem sameiginleg hjóla og vagnageymsla. Innkeyrslan fjær húsinu fylgir eigninni. Húsið var málað að utanverðu 2018.   Rúmgóð eign miðsvæðis í Keflavík, stutt í skóla og alla helstu verslun og þjónustu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Híbýla í síma 585-8800 eða á netfanginu [email protected] Ólafur Már Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected]

Ertu í söluhugleiðingum?

Fáðu ráðgjöf hjá löggiltum fasteignasölum, skráðu þínar upplýsingar hér fyrir neðan og við höfum samband.

Takk fyrir skráninguna

NÝLEGAR EIGNIR

Vesturbraut 6 220 Hafnarfjörður
Vesturbraut 6
Einbýli / 6 herb. / 203 m2
119.000.000Kr.
Einbýli
6 herb.
203 m2
119.000.000Kr.
Opið hús: 06. júlí 2022 kl. 17:00 til 18:00. Opið hús miðvikudaginn 6. júlí frá kl 17:00 til 18:00 -...
Hrólfsskálavör 3 170 Seltjarnarnes
Hrólfsskálavör 3
Einbýli / 6 herb. / 256 m2
189.000.000Kr.
Einbýli
6 herb.
256 m2
189.000.000Kr.
Opið hús: 07. júlí 2022 kl. 17:00 til 17:45. Opið hús fimmtudaginn 7. júlí frá kl 17:00 til 17:45 -...
Skerjabraut 3 170 Seltjarnarnes
Skerjabraut 3
Fjölbýli / 3 herb. / 92 m2
77.000.000Kr.
Fjölbýli
3 herb.
92 m2
77.000.000Kr.
Opið hús: 05. júlí 2022 kl. 16:45 til 17:15. Opið hús þriðjudaginn 5. júlí frá kl 16:45 til 17:15 -...
Boðaþing 10 203 Kópavogur
Boðaþing 10
Fjölbýli / 2 herb. / 52 m2
44.900.000Kr.
Fjölbýli
2 herb.
52 m2
44.900.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:  Falleg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í mjög...
Aflagrandi 1 107 Reykjavík
Aflagrandi 1
Hæð / 7 herb. / 186 m2
124.800.000Kr.
Hæð
7 herb.
186 m2
124.800.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Afar glæsileg, björt og vel skipulögð efri...
Valhúsabraut 39 170 Seltjarnarnes
Valhúsabraut 39
Einbýli / 8 herb. / 424 m2
Tilboð
Einbýli
8 herb.
424 m2
Tilboð
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir:  Sérlega glæsilegt 424,0 fm einbýlishús með miklu útsýni...
Langalína 20 210 Garðabær
Langalína 20
Fjölbýli / 4 herb. / 143 m2
115.000.000Kr.
Fjölbýli
4 herb.
143 m2
115.000.000Kr.
Híbýli fasteignasala s.585-8800 kynnir í einkasölu         Glæsileg 4ra herbergja íbúð á...
Auðbrekka 14 200 Kópavogur
Auðbrekka 14
Atvinnuhúsnæði / 2 herb. / 273 m2
79.500.000Kr.
Atvinnuhúsnæði
2 herb.
273 m2
79.500.000Kr.
Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir   273,4 fm iðnaðarhúsnæði við Auðbrekku 14 í Kópavogi. ...

OPIN HÚS

Opið hús: 5. júlí frá kl: 16:45 til 17:15
Skerjabraut 3
170 Seltjarnarnes
Fjölbýli 3 herb. 92 m2 77.000.000 Kr.
Opið hús: 05. júlí 2022 kl. 16:45 til 17:15. Opið hús þriðjudaginn 5. júlí frá kl 16:45 til 17:15 - Skerjabraut 3, 170 Seltjarnarnes - íbúð 0101 Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Mjög falleg, rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð í nýlegu húsi við Skerjabraut 3 á Seltjarnarnesi.  Íbúðin er laus til afhendingar við kaupsamning. Nánari upplýsingar veitir Ólafur M. Ólafsson löggiltur fasteignasali s. 865-8515 / [email protected] Lýsing eignar: Forstofa : flísar á gólfi, fataskápur. Setustofa/borðstofa : rúmgóð og björt stofa opin við eldhús, útgengi á afgirta og...
Opið hús: 6. júlí frá kl: 17:00 til 18:00
Vesturbraut 6
220 Hafnarfjörður
Einbýli 6 herb. 203 m2 119.000.000 Kr.
Opið hús: 06. júlí 2022 kl. 17:00 til 18:00. Opið hús miðvikudaginn 6. júlí frá kl 17:00 til 18:00 - Vesturbraut 6, 220 Hafnarjörður Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:      Afar glæsilegt og vandað einbýlishús á þremur hæðum ásamt kjallara.  Húsið er mjög vel staðsett, steinsnar frá miðbæ Hafnarfjarðar, Hellisgerði og höfninni.  Húsinu hefur verið einkar vel við haldið í gegnum árin og endurbyggt að stórum hluta:  Árið 2021 -     Húsið málað að utan. Árið 2019 -     Frárennslis-, ofna- og neysluvatnslagnir endurnýjaðar.  Rafmagnstafla endurnýjuð og raflagnir yfirfarnar og...
Opið hús: 7. júlí frá kl: 17:00 til 17:45
Hrólfsskálavör 3
170 Seltjarnarnes
Einbýli 6 herb. 256 m2 189.000.000 Kr.
Opið hús: 07. júlí 2022 kl. 17:00 til 17:45. Opið hús fimmtudaginn 7. júlí frá kl 17:00 til 17:45 - Hrólfsskálavör 3, 170 Seltjarnarnes.  Híbýli fasteignasala s. 585-8800 kynnir í einkasölu:   Glæsilegt einbýlishús með fallegu útsýni á mjög eftirsóttum stað við Hrólfsskálavör á Seltjarnarnesi.  Húsið er skráð 256,8 fm, þar af er bílskúr 52,4 fm. Stúdíóíbúð hefur verið inréttuð í bílskúrnum.   Lýsing eignar:  Forstofa : Flísar á gólfi, fataskápar. Hol/borðstofa : rúmgott með aukinni lofthæð, parket og flísar á gólfum, útgengi á svalir sem snúa í austur. Setustofa : gengið upp fjórar tröppur upp í...

STARFSMENN

Ingibjörg Þórðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Björg Ágústsdóttir
Skrifstofa/bókhald
Ólafur Már Ólafsson
Löggiltur fasteignasali / Viðskiptafræðingur M.Sc.
Þórður S. Ólafsson
Löggiltur fasteignasali